25.04.2012 08:45

Auðunn með Þór við Engey á leið til Njarðvíkur

Hvað svo sem menn hafa haldið því fram að gamli Þór kæmi ekki til Njarðvíkur í niðurrif, er dráttarbáturinn Auðunn núna þegar þetta er skrifað með Þór í togi út af Engey og er stefnan á Njarðvík.


            229. Þór í forsetaheimsókn á Fáskrúðsfirði 1955 © mynd Óðinn Magnason