10.04.2012 22:00

Sæbergið alveg horfið

Nú er búið að hreinsa til þar sem Sæbergið stóð í Njarðvíkurslipp áður en hafist var handa um að rífa það niður. Það vel hefur tekist til að ekki er hægt að sjá að skipið hafi verið rifið þarna niður.


               Svona var umhorfs rétt fyrir Páska © mynd af FB síðu SN, frá 5. apríl 2012