10.04.2012 08:00

Atlavík RE 159 í endurbyggingu

Þessa mynd tók ég í gær af bátnum og sýnir hún er hann var undir segli úti á Granda, þar sem trúlega er verið að endurbyggja ytra útlit hans.


        1263. Atlavík RE 159, úti á Granda í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012