10.04.2012 00:00

Kristrún RE 177 - syrpa er sýnir bátinn bakka frá bryggju og sigla út úr Reykjavíkurhöfn


      Myndasyrpa sem sýnir þegar 2774. Kristrún RE 177, bakkar frá bryggju í Reykjavík, á 2. dag páska og tekur síðan stefnuna og siglir út fyrir hafnarkjaftinn © myndir Emil Páll, 9. apríl 2012