04.04.2012 22:00

Alma á Hólmavík í kvöld

Hið þekkta flutningaskip Alma sem kom við sögu á Austfjörðun fyrir nokkrum mánuðum, er það missti stýrið, en skipstjórinn sagði þó í sjóprófum að skipið hefði ekki þurft á björgun að halda, kom í kvöld til Hólmavíkur og tók Jón Halldórsson þá þessar myndir.
            Alma, á Hólmavík, í kvöld © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  4. apríl 2012