06.02.2012 22:00

Nýr Börkur NK á leiðinni

Samkvæmt fréttum frá Bjarna Guðmundssyni á Neskaupstað, er Síldarvinnslan búinn að kaupa norska skipið Torbas og er það væntanlegt núna í vikunni, en það mun fá nafnið Börkur NK, en Börkur fær nafnið Birtingur og svo verður það trúlega selt í vor.


                    Nýi Börkur es Torbas ex Stanloy © mynd MarineTraffic, Hugo Löhre