05.02.2012 09:25

Hafsteinn KE 85 / Hafsteinn GK 131

Hér er á ferðinni bátur sem var smiðaður 1960 og síðan dekkaður og gerður út til 1995 víða um land.


                              1518. Hafsteinn KE 85, í Keflavík © mynd Emil Páll


                        1518. Hafsteinn GK 131, í Keflavík © mynd Emil Páll

Smíðaður í Reykjavík 1960 sem opinn bátur og var þá með skipaskrárnúmerið 5669. Dekkaður og lengdur 1978 og skráður sem þilfarsskip 15. júlí 1978. Brenndur verutrinn 1994, en þó ekki tekinn af skrá fyrr en 20. nóv. 1995.

Nöfn: Hafsteinn RE 145, Hafsteinn ÁR 80, Hafsteinn KE 85, Hafsteinn AK 111, Hafsteinn GK 131 og Hafsteinn SH 131

Af Facebook:
Guðni Ölversson Man vel eftir þessum bát. Virkilega laglegt prik þetta.