04.02.2012 12:00

Havila Foresight í Norðursjó

Einar Örn Einarsson, birti í morgun góða brælusyrpu úr Norðursjó, en ég endurbirti hér þrjár þeirra.


                         Havila Foresight, í Norðursjó © myndir Einar Örn Einarsson, í feb. 2012

Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Er þetta ekki smá kalda skítur hjá þeim þarna !!!
Einar Örn Einarsson Ju en thad koma ødru hverju svona øldur, thad var nanast slettur sjor, svo allt i einu komu svona svakalegar øldur, og svo aftur thegar baturin var ad siga fram med okkur. Nu i thessum tøludu ordum er ølduhædin 12,5 m og 75 KTs vindur , ad kvøldi 4. feb.