31.01.2012 11:00

Trilla á handfæraveiðum

Trilla, hugsanlega 5185. Mummi GK 71, úr Höfnum á handfæraveiðum á víkunum vestan undir Reykjanestá, árið 1975


   Trilla hugsanlega 5185. Mummi GK 71, úr Höfnum á handfæraveiðum, á víkunum vestan undir Reykjanestá © myndir Kristinn Benediktsson, 1975

Facebook:

Ragnar Gerald Ragnarsson Þetta gæti verið Borgar Jónsson á Mumma GK
Emil Páll Jónsson Já Raggi, eitthvað finnst mér hann vera Hafnalegur
Af netinu:
Guðmundur náttfari: 
er viss um að trillukallinn sem er þarna sunnan við Reykjanes á Akranessmíðuðum bát sé hann Kalmann á Farsæl
hann er á Krikanum og Skemmunum þarna því það sést í litla reykjanesvitann á einni myndini
er viss um að þetta er hann Kalmann