28.01.2012 15:00

Gunnar Há, í smíðum

Hér sjáum við Gunnar Hámundarson GK 357 í smíðum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á því ári 1953 og þessi er enn til.


      500. Gunnar Hámundarson GK 357, í smíðum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur, 1953 © mynd af Fb síðu SN