28.01.2012 14:00

Hamravík vígir nýju brautina

Þessi mynd var tekin á sínum tíma þegar nýja brautin var vígð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en í dag er þetta raunar eina brautin í slippnum.


      82. Hamravík KE 75, vígir nýju brautina hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd af Fb síðu SN