28.01.2012 11:00

Gunnjón GK 506 bíður sjósetningar

Hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur voru keyptir þrír skrokkar erlendis frá með þeim tilgangi að gera úr þeim skip hérlendis. Tókst það með tvo þeirra, en lokavinnslan við þann þriðja fór fram erlendis. Einn af þessum var Gunnjón GK sem við sjáum hér, er hann beið eftir sjósetningu.


    1625. Gunnjón GK 506, tilbúinn til sjósetningar hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson