27.01.2012 13:00

Víkurberg GK 1, á síldveiðum út af suðurströndinni, vestan Hornafjarðar

Hér kemur enn ein myndin af Víkurbergi GK 1, sem í dag er Sighvatur GK 57, frá Grindavík.


         975. Víkurberg GK 1, á síldveiðum út af suðurströndinni, vestan Hornafjarðar © mynd Kristinn Benediktsson 1977