27.01.2012 11:00

Smári SH 221, í Stykkishólmi 1977

Hér kemur skemmtileg syrpa frá Stykkishólmi, sem Kristinn Benediktsson tók í góðu veðri af bátnum koma inn í hólminn og eins við bryggju þar.


             778. Smári SH 221, í Stykkishólmi © myndir Kristinn Benediktsson, 1977