26.01.2012 20:00

Loðnulöndun í Reykjavík 1973

En eins og sést hefur bæði í dag og eins í gær, eru myndirnar sem nú birtast frá Kristni Benediktssyni teknar víðar en á Snæfellsnesi. Þessi sýnir t.d. loðnulöndun í Reykjavík á því herransári 1973.


     Loðnulöndun í Reykjavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson, 1973