25.01.2012 18:25

Íslenskur bátur fórst við Noreg í dag - þriggja saknað

Neyðarkall barst í dag frá Íslenskum báti sem var á leið frá Íslandi til Noregs og var um 270 sjómílur út af Alesundi. Þegar síðast fréttist hafði einum manni verið bjargað en leit stóð yfir af hinum þremur.
Þrátt fyrir að hafa fengið tölvupóst um hvaða bátur sé hér á ferðinni, mun ég ekki birta nafn hans að svo stöddu.