25.01.2012 09:00

Suðurnes KE, Bjargey, Svartfugl, Ölver, Seniver og Ásgeir Magnússon

Hér sjáum við togarann Suðurnes KE 12, við slippbryggjuna í Njarðvík, en myndi er tekin úr ,,Seniver". Þarna eru í röð Bjargey, Svartfugl og Ölver, sem síðan voru brenndir á staðnum og ofan við þá er Ásgeir Magnússon sem var í viðgerð, en þetta er í SKipasmíðastöð Njarðvíkur


   1407. Suðurnes KE 12 við bryggju, Bjargey KE, Svartfugl og Ölver standa sama og voru að lokum brenndir þarna. Ofan við þá sést í Ásgeir Magnússon sem verið er að gera við, en myndin er tekin úr 923. sem sumir kalla Seniver, en hét þarna Símon Gíslason KE 155 © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson