23.01.2012 17:00

Samstarf um Sæmund GK

Að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur er stöðin ásamt eigendum bátsins í samstarfi um að gera bátinn söluhæfan, en formlega er stöðin þó ekki beinn meðeigandi. Þegar viðgerðum verður lokið verður lögð meiri áhersla á að selja bátinn.


           1264. Sæmundur GK 4, í Skipasmíðstöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2011