21.01.2012 16:10

Bláfell: 12 sómabátar og þar af 4 til Vestfjarða

Hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú hafa nú verið pantaðir 12 nýir Sómabátar af ýmsum stærðum og fara þeir á ýmsa staði hérlendis, en athygli vekur að 4 fara til Ísafjarðar og einn til Patreksfjarðar. Hinir dreifast bæði á höfuðborgarsvæðið, Suðurnesin og víðar. Sennilega eftir helgi, koma nýjar fréttir frá þessari framleiðslu


      Hér sjáum við þrjá af þeim fjórum bátum sem fara til Ísafjarðar, en meira um þá og fyrirtækið, sennilega eftir helgi © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2011