18.01.2012 17:40

Eftir ásiglingu Euromans

Þessi mynd er úr Þorskastríðinu en á miðnætti næstu þrjú kvöld klára ég að birta syrpuna sem Örn Rúanrsson skipverji á Ægi tók í þessu stríði, þar sem við fórum með sigur að hólmi.


                        Ægir, eftir ásiglingu Euromans í Þorskastríðinu © mynd Örn Rúnarsson
                                         - meira á miðnætti næstu þriggja kvölda -