18.01.2012 12:00

Einar SH 236 keyptur á strandirnar

Komið var með þennan bát til Hólmavíkur 15. janúar sl. en búið er að kaupa hann frá Ólafsvík. Þessar myndir eru teknar af Jóni Halldórssyni, á vefnum holmavik.is
                 Frá komu með Einar SH 236, til Hólmavíkur © myndir Jón Halldórsson, holmavik.is, 15. janúar 2011