17.01.2012 17:40

Sólroðinn á Neskaupstað

Nýverið var ég með myndir af sólarroðanum á Fáskrúðsfirði, en sama dag tók Bjarni G. á Neskaupstað, myndir af roðanum yfir Oddskarðinu og hér koma þær
                          Sólroðinn yfir Oddskarði © myndir Bjarni G., 13. jan. 2012