13.01.2012 11:00

Húddi eigandi Bjartsýnarinnar

Mynd þessi er svona hálfgert grín milli þeirra félaganna í Sólplasti. En eins og sagt hefur verið frá áður er maður sem kallaður er Húddi, en ég veit ekki nafnið á, að smíða sér lítinn bát, sem Kristján o.fl. kalla Bjartsýnina.


                Húddi eigandi Bjartsýnarinnar © mynd Kristján Nielsen, 12. jan. 2012