12.01.2012 23:17

Birgir GK skemmdist nokkuð í Sandgerði

Í óveðrinu á þriðjudag slitnaði Birgir GK frá og hékk í einum spotta þegar menn komu að, var hann þá búinn að berjast töluvert utan í eins og sést á þessum myndum og er Sólplast birjað að laga bátinn.


    2005. Birgir GK 263, stórskemmdur í Sandgerðishöfn © myndir Kristján Nielsen, 12. jan. 2012