12.01.2012 12:35

Newfoundland Lynx

Kanadíski togarinn Newfoundland Lynx sem tengist útgerð Vísis í Grindavík var sem kunnugt er til viðgerðar í Reykjavík á síðasta ári og tók Ragnar Emilsson þá þessa mynd


                        Newfoundland Lynx, í Reykjavík © mynd Ragnar Emilsson, 2011