12.01.2012 08:25

Ontika: Íslenskur togari skráður í Tallin

Togarinn Ontika EK 0101, sem var í gær í Reykjavík, er raunar íslenskur, því eigandinn hefur aðsetur í Reykjavík, þó svo að heimahöfn togarans sé í Tallin, eins og flest þau skip sem Reykdal gerir út. Skipið bar áður íslensk nöfn sem voru Orri ÍS og Orri RE.


    2242. Ontika EK 0101, með heimahöfn í Tallin, en í eigu ísleskrar útgerðar. Hét áður Orri ÍS og Orri RE, í Reykjavík í gær © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 11. jan. 2012