12.01.2012 10:00

Auðunn Jörgensen og Hafrún KE 80

Jón Páll Ásgeirsson birti þessa færslu á síðu sinni í gær

                                                   Auðunn Jörgensson


Auðunn Jörgensson er hér út á Grandagarði að gera í stand bátinn sem hann festi kaup á fyrir jól, en gera þarf miklar lagfæringar á honum. Auðunn er dugnaðarforkur og ætlar að vera komin með bátinn á flot í maí.  Báturinn hét Hafrún KE-80, en ekki vitað hvað nafn verður á honum eftir breitingar. Auðun er Vestmanneyingur og hefur stundað sjó hérna frá Rvk. á Steinunn SF-10, 

                        © myndir og texti: Jón Páll Ásgeirsson, 11. jan. 2012