11.01.2012 20:00

Togarar Ísbjarnarins landa fyrir framan nýtt frystihús í Reykjavík

Togarar ( fremst er það Ásbjörn RE 50) Ísbjarnarins hf. í Reykjavík, landa fyrir framan nýtt frystihús við Reykjavíkurhöfn 1978.     Togarar Ísbjarnarins hf. í Reykjavik ( fremst er Ásbjörn RE 50) landa fyrir framan nýtt frystihús við Reykjavíkurhöfn © myndir Kristinn Benediktsson, 1978