11.01.2012 18:30

Mikið af nafngreindum og ónafngreindum bátum - sjá nánar á miðnætti

Skemmtileg syrpa birtist hér á miðnætti þar sem mikill fjöldi báta sést, suma hef ég nafngreint en aðra ekki svona fyrir ykkur að spá í, þó engin sé getrauni. Hér birti ég þrjár af myndunum úr syrpunni, en læt það vera að segja nánar frá þeim bátum sem þar sjást. - Nánar á miðnætti -


                        Nöfn sumra verða birt á miðnætti svo og syrpan öll