09.01.2012 18:15

Íslenskt togskip, kanadískt nú norskt - sjá á miðnætti

Á miðnætti birti ég 19 mynda syrpu af skipi sem er aðeins 10 ára gamalt, Var í fyrstu togari í Vestmannaeyjum, síðan einhverskonar rannsóknarskip í Kanada og er nú vaktskip í Noregi. Birti ég myndir af skipinu undir öllum þremur nöfnunum - já á miðnætti.


                             Íslenskt þá kanadískt og í dag norskt - nánar á miðnætti