08.01.2012 18:00

Kristina EA, landaði loðnu á Neskaupstað í dag

Kristina EA kom eftir hádegið til Neskaupstaðar og leagðist að bræðslukantinum og  er að landa loðnu, að sögn Bjarna G., sem sendi þessar myndir.


         2662. Kristina EA 410, landaði í dag loðnu á Neskaupstað © myndir Bjarni G., 8. jan. 2011