05.01.2012 12:30

Ver NK 19 á Breiðdalsvík

Þessa mynd birti ég í gærkvöldi, án þess að vita nánar um bátinn, en nú hefur Bjarni G. bent á að þetta sé 874. Ver NK 19 og er myndin tekin á Breiðdalsvík. Faðir Bjarna lét smíða bátinn á sínum tíma á Akureyri, nánar um það í færslunni í gærkvöldi.


                 874. Ver NK 19, á Breiðdalsvík © mynd Ragnar Emilsson, 2011