03.01.2012 18:00

Keflavík í Grindavík

Keflavík í Grindavík. Saltfiskútskipun til Portúgals, veturinn 1988. Keflavík er stærsta skipið sem hafði komið til Grindavíkur á þessum árum og var í eigu Víkurskipa hf.

                  Keflavík í Grindavík, veturinn 1988 © myndir Kristinn Benediktsson