03.01.2012 17:40

Komið með Birgi, vélarvana til Sandgerðis

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Hannes Þ. Hafsteinn, kom rétt áðan til hafnar í Sandgerði með Birgi GK 263, sem fékk net í skrúfuna um 13 sjómílur vestur af Sandgerði. Björgunarskipið fékk útkall um klukkan 13:40


                    2310. Hannes Þ. Hafstein, í Sandgerði © mynd af vefnum 245.is


              2005. Birgir GK 263, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll, 7. júli 2011