01.01.2012 21:00

Flak Björgvins SH 21

                Hér birti ég fjögurra mynda syrpu af 341. Björgvin SH 21 sen varð ónýtur 1979 og var bátnum lagt í fjöru niður af Þingvallarbænum á Snæfellsnesi og liggur þar ennþá.


                        341. Björgvin SH 21 © myndir Smári Steinarsson 2008