01.01.2012 19:30

Meira frí næst

Jæja þá eru þessir hátíðardagar búnir og fyrir okkur landkrabbana, þá voru vinnuveitendajól eins og margir launþegar kalla LITLU BRANDARJÓL, þ.e. þegar jóin og áramótin falla á helgi og því lítið um auka frídaga. Þetta breytist nú því næst eru launþegajól þ.e. ST'ÓRU BRANDARJÓL, vegna þess að hlaupár er í ár og þvi eru 29 dagar í febrúar. Þess vegna verður aðfangadagur næst á mánudegi og sama með gamlársdag hann verður líka á mánudegi árið 2012 og því koma 5 frídagar um jólin og fjórir um áramótin.