30.11.2011 22:30

Fjóði sem sökk
      Í gær birti ég efri myndina og hina síðan með sögunni í nótt. En með efri myndinni sagði ég að þarna væru hlið við hlið þrír bátar sem allir hefðu sokkið. Nú er komið í ljós að ef neðri myndin er skoðuð vel að fjórði báturinn í röðinni og sá sem er næst bryggjunni sökk einni. Þarna hét hann 1453. Sigurvin GK 51, en slitaði frá bryggju á Bakkafirði 10. feb. 1989, rak upp í garðinn og sökk. Náð upp aftur þá sem Seigur NS 923. Hann var síðan tekin af skrá mörgum árum síðar, en hans síðasta nafn var Jón Björn NK 111 og hefur legið um tíma á Stöðvarfirði þar sem átti að lagfæra hann til að gera úr honum grip á sjóminjasafni © myndir Emil Páll