30.11.2011 19:00

Milli Bergen og Florö, í Noregi


       Á leiðinni til Florö eins og sjá má er nú ekki hægt að kvarta yfir veðrinu þarna, en inní þetta sund erum við að fara milli tveggja eyja veit ekki hvað heita.


       Ekki langt í land hægt að hoppa í land allavega hefði Gísli Súrsson klárað það.


                                            Komnir framhjá

                                 © myndir og texti Jón Páll Jakobsson, Noregi