28.10.2011 00:00

Þór í Keflavík

Þegar Þór kom til Keflavíkur höfðu einhverjir að orði að skipið hefði verið að prófa væntanlega heimahöfn, því eins og margir vita, eru sumir með þann draum að Landhelgisgæslan flytji til Reykjanesbæjar.

Hvað um það hér er löng myndasyrpa sem er tekin af mér og Guðjóni Arngrímssyni. Guðjón tók myndirnar sem teknar eru eins og úr lofti, enda teknar af 4. hæð hússins Krossmóa 4.
            2789. Þór © myndir Emil Páll og Guðjón Arngrímsson, 27. okt. 2011