27.10.2011 20:00

Hannes Þ., Þorsteinn og Þór í morgun

Hér sjáum við örfáar myndir af björgunarbátunum sem voru á ferðinni á Stakksfirði í tilefni komu Þórs í morgun.


              Á efri myndunum eru það 2310. Hannes Þ, Hafstein og 2789. Þór sem sést þar, en á þeirri neðstu eru það eingöngu björgunarbátarnir, Hannes Þ, Hafstein 7647, Þorsteinn og léttabátur varðskipsins © myndir Emil Páll, 27. okt. 2011