25.10.2011 14:55

Salka GK 79 komin á flot

Hér koma tvær myndir af því þegar Salka GK 79 var hífð upp núna áðan, en Bragi Snær tók myndirnar og fleiri birti ég á eftir.
    1438. Salka GK 79 lyftist af botni Sandgerðishafnar núna áðan © myndir Bragi Snær, 25. okt. 2011