25.10.2011 11:00

Elvis 208 - S

Hér koma fjórar myndir úr einkasafni Kristjáns Nielsen, af skemmtibátnum Elvis og eru rúmlega þriggja áratuga gamlar, teknar við húsið Dvergastein á Bergi, við Keflavík, árið 1980
     Elvis 208 - S, við húsið Dvergastein á Bergi, Keflavík, fyrir þremur tugum ára, þ.e. 1980 © myndir úr einkasafni Kristjáns Nielsen, nú kenndur við Sólplast.