24.10.2011 23:00

Hafsúlan utan á ex Fífil GK

Hér sjáum við hvalaskoðunarskipið Hafsúluna, þar sem hún liggur utan á 1048, sem í upphafi hét Fífill GK, en hefur verið notað sem móttökustöð og sýningasalur hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Eldingu.


      2511. Hafsúlan utan á 1048. ex Fífill GK 54, í Reyjavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  22. okt. 2011