24.10.2011 19:00

Sagan á miðnætti og ákvörðun í fyrramálið

Á miðnætti birtist saga þessa báts í máli og myndum hér á síðunni. en hann er sem kunnugt er á botni Sandgerðishafnar. Á morgun verður hann trúlega hífður upp og jafnfram tekin ákvörðun um framtíð hans, þó ljóst sé að hann verður dreginn í slipp og þá trúlega Njarðvikurslipp.


             1438. Heiðrún EA 28 © mynd Emil Páll