24.10.2011 17:00

Neðansjávarmyndir af gatinu á Sölku GK

Hér koma myndir sem ég tók nú síðdegis af því þegar kafarar fóru með plötu í sjóinn til að setja fyrir gatið á Sölku GK, í Sandgerðishöfn. Þá sést gatið og fleira af bátnum. Tók ég þær myndir af sjónvarpstæki í bíl Köfunarþjónustu Sigurðar, en kafararnir voru með myndavél með sér sem tók myndir á vettvangi. Gatið er nánast 2ja metra langt og um 90 sentimetra breitt.


                                   Kafari á leið með plötu til að setja fyrir gatið


                                                       GK 079, í kafi


                                                    SALKA, neðansjávar


                 '                   I dag í Sandgerði ©  myndir Emil Páll, 24. okt. 2011