24.10.2011 12:00

Þétt skipað í slippnum

þessi skemmtilega mynd er úr safni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og sýnir marga báta samtímis í slippnum.


                            Skipasmíðastöð Njarðvíkur fyrir nokkrum áratugum