18.10.2011 11:35

Fengur HF 89 / Tenor / Ottar Birting

Ekki er ég klár í hvaða röð þessi nöfn eru, nema það að Fengur kom á eftir Tenorsnafninu og eins hét togarinn Ottar Birting þar á undan, en hef síðan heyrt að hann hafi aftur fengið það nafn eftir að hafa verið seldur frá Íslandi. Um réttmæti þess veit ég ekki, en vandamálið er að aðeins eru dagsetningar við þær tvær myndir sem íslendingar hafa tekið af honum.


                   2719. Fengur HF 89, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, 2010


                          Tenor, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson, 2005


                                    Tenor, á Akureyri © mynd af shipspotting


                        Tenor, á Akureyri © mynd Shipspotting, Kenneth Gibson


                              Ottar Birting © mynd shipspotting, frode adolfsen