05.10.2011 12:42

Axel, í Sandgerði

Þó ótrúlegt sé þá eru ákveðin skip rauð að lit og þá á ég bæði við um fiskiskip sem og flutningaskip sem ég er þegar búinn að taka svo margar myndir að ég get þakið heilan vegg með þeim. Engu að síður er ég alltaf að smella nýjum myndum, sérstaklega ef ég sé annað sjónarhorn og hér er því eitt þeirra frá öðru sjónarhorni en oftast áður.
                      Axel, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 5. okt. 2011