04.10.2011 23:00

Gos - gos?

Nei þessi strókur upp úr fjallgarðinum milli Keilis og Grindavíkur, er ekki eldgos, fremur að þetta sé strókur frá einhverjum hvernum t.d. á Hellisheiði sem ber svona í, að halda mætti að um gos væri að ræða.
     Strókurinn kemur upp úr fjallagarðinum, eða sýnist svo © myndir Emil Páll, 4. okt. 2011