04.10.2011 22:30

Á dragnótaveiðum í Garðsjó í dag

Þessar myndir tók ég frá mismunandi stöðum í Garðinum í dag, af dragnótabáti sem var að veiðum þar fyrir utan. Hvort þetta sé Siggi Bjarna GK 5 eða Benni Sæm GK 26 er ég ekki viss, þó ég hallist helst á að þetta sé sá fyrrnefndi.
       Benni Sæm eða Siggi Bjarna á dragnótaveiðum í Garðsjó í dag © myndir Emil Páll, 4. okt. 2011